Þjálfun og skráning

Viðfangsefni heimalestrarþjálfunar eiga alltaf að taka mið af stöðu nemenda í lestri og þjálfunin þarf alltaf að hafa augljósan tilgang í augum nemenda. Sumir nemendur þurfa að þjálfa leshraða, aðrir lestrarnákvæmni eða lestrarlag og enn aðrir verða að lesa og vinna með fjölbreyttar textategundir til að efla orðaforða og lesskilning sinn. Viðfangsefni heimalestrarþjálfunar eiga því að vera fjölbreytt og mikilvægt að kennari komi til móts við nemendur sínar með því að skipuleggja þjálfun sem þokar hverjum nemanda í átt að betra læsi.

Efni tengt þjálfun og skráningu