Æfingin skapar meistarann

Æfingin skapar meistarann er fjögurra flokka þjálfunarefni sem ætlað að hjálpa nemendum á mið- og unglingastigi að þjálfa og bæta lesfimi sína. Lesefnið var valið með það að markmiði að gera áhugaverð, skemmtileg og gagnleg spjöld sem gætu hentað sem flestum nemendum á þessum aldri. Flokkarnir eru af mismunandi þyngdarstigum og lengd og geta nemendur, í samráði við kennara, valið flokka eftir lestrargetu og áhugasviði.

Leiðbeiningar

Spjöld til útprentunar

Rafbækur