Flokkun efnis
Forsendur læsis
Læsi verður til á löngum tíma. Grunnurinn að góðu læsi er lagður á fyrstu árum ævinnar.
Lesfimi
Lesfimin er ein af grunnstoðum læsis. Lesfimin þarf að vaxa og dafna í takti við þær kröfur sem gerðar eru til nemandans í námi og leik.
Orðaforði og lesskilningur
Góður orðaforði er forsenda mál- og lesskilnings. Góður lesskilningur og góð lesfimi eru lykilþættir læsis.
Ritun
Lestur og ritun er sitthvor hliðin á ritmálinu. Ritun gerir okkur kleift að miðla efni til annarra og koma hugmyndum og reynslu til skila.
Lestrarmenning
Lestrarmenning myndar umgjörð um læsi. Lestrarmenning endurspeglar viðhorf heimila, skóla og samfélagsins alls til læsis.
Ritunarramminn
Ritunarrammin er sex þrepa matsrammi sem varðar leið í ritunarkennslu upp allan grunnskólann. Hann má nýta til skipulagningar ritunarkennslu og til mats á ritunum nemenda með leiðsagnarnám að leiðarljósi.