Skólasafnið

Gott skólasafn er hjarta lestrarmenningar hvers skóla og ættu sveitarfélög og skólar að leggja mikið upp úr því að búa vel að söfnum með góðum bókakosti og mannauði enda hvort tveggja lykilatriði við uppbyggingu góðrar lestrarmenningar. Skólasafnið ætti ekki aðeins að hýsa bókakost heldur getur það einnig verið miðstöð skemmtilegra viðburða þar sem lestri og læsi er gert hátt undir höfði.

Ýmsar hugmyndir