Eitt skref í einu

Eitt skref í einu er fimm stiga þjálfunarefni fyrir 7-10 ára nemendur sem þurfa að bæta lesfimi sína. Eitt skref í einu byggir á endurteknum lestri á sama texta sem er ein besta leiðin til að þjálfa lesfimi. Endurtekningin hjálpar nemandanum að festa orðmyndir í langtímaminni svo hann þekki útlit og hljóm orðsins án umhugsunar. Þjálfunartímabil hvers stigs er um fjórar vikur og fer hún fram undir leiðsögn lestrarþjálfara.

Leiðbeiningar

Bækur til útprentunar

Rafbækur

Kynning

Heimildaskrá

Freyja Birgisdóttir (2016). Orðaforði og lestrarfærni: Tengsl við gengi nemenda í lesskilningshluta PISA. Netla – Veftímarit um uppeldi og menntun: Sérrit, 2016 – Um læsi, Menntavísindasvið Háskóla Íslands. Sótt http://netla.hi.is/serrit/2016/um_laesi/ 04_16_laesi.pdf.

Hrafnhildur Ragnarsdóttir (2015). Málþroski leikskólabarna: Þróun orðaforða, málfræði og hlust- unarskilnings milli fjögra og fimm ára aldurs. Netla – Veftímarit um uppeldi og menntun, Mennta- vísindasvið Háskóla Íslands. Sótt af http://netla.hi.is/greinar/2015/ryn/007.pdf

Sigríður Ólafsdóttir (2015). Þróun orðaforða og lesskilnings íslenskra grunnskólanema sem hafa annað móðurmál en íslensku. Óbirt doktorsritgerð: Háskóli Ísland. Sótt af: http://hdl.handle.net/1946/23061.