Orðaforði

Vygotsky sagði að orð væru verkfæri hugsunarinnar og því er augljóst að nemendur hljóti að eiga erfitt með að skilja, hugsa og ræða um hluti sem þeir eiga ekki orð yfir. Því má segja að kjarni náms sé sá að öðlast þekkingu og skilning á inntaki hugtaka og orða og því samhengi sem þau birtast í. Þetta kallar á mjög markvissa vinnu kennara og nemenda með lykilorð og hugtök til að tryggja að inntak námsefnis komist til skila – að nám eigi sér stað. Aðferðir við orðaforðakennslu geta hjálpað kennurum að nálgast þetta mikilvæga viðfangsefni með skipulegum hætti út frá áherslum í kennslu hverju sinni og þörfum nemendahópsins.

Hvaða orð þarf að kenna?

Verkefni til efla að orðaforða